ADVEL LÖGMENN

Skipulag og stjórn

Lögmenn ADVEL leggja metnað í að starfa sem ein heild fyrir viðskiptavini sína. Með því er tryggt að þeir starfsmenn stofunnar sem mesta þekkingu hafa á hverju sviði hafi umsjón með málum sem falla undir sérsvið þeirra. Viðskiptamenn hafa almennt ákveðinn tengilið á stofunni en verkefni eru falin þeim eigendum eða fulltrúum sem best eru til þess fallnir að sinna þeim hverju sinni.

 

Framkvæmdastjóri ADVEL lögmanna er:

Ragnheiður Þorkelsdóttir, hdl.

 

Í stjórn félagsins sitja:

Kristinn Hallgrímsson, hrl., stjórnarformaður

Guðmundur Siemsen, hdl., meðstjórnandi

Stefán Þór Ingimarsson, hdl., meðstjórnandi