Starfsmenn

Anton Björn Markússon

Starfsferill:

2005 – ADVEL lögmenn 
2001 - 2005 Embætti borgarlögmanns
1999 - 2001 Lögfræðiskrifstofa Guðjóns Ármanns Jónssonar
   
Menntun og réttindi:                                                 
2006 Hæstaréttarlögmaður
2000 Málflutningsréttindi fyrir hérðasdómi
1999 Cand.jur. frá Háskóla Íslands
1991 Stúdentspróf frá Verslunarskóla Íslands

 

Félags- og trúnaðarstörf:

Formaður stéttarfélags lögfræðinga, hefur setið í samninganefndum á vegum Reykjavíkurborgar.

 

Annað:

Málflutningur er sérsvið Antons og hefur hann sem málflytjandi sinnt hagsmunagæslu fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og opinberar stofnanir fyrir almennum dómstólum á vel flestum réttarsviðum. Anton hefur flutt tugi mála fyrir Hæstarétti Íslands en einnig hefur hann flutt mál fyrir Félagsdómi og EFTA dómstólnum.