Starfsmenn

Dóra Sif Tynes

Starfsferill:

2011 – ADVEL lögmenn
2013 - 2016 Forstöðumaður lagaskrifstofu EFTA
2009 - 2011 DST ráðgjöf - Eigandi 
2004 - 2009 Framkvæmdastjóri / forstöðumaður lögfræðisviðs Teymis / Og fjarskipta (Vodafone)
2001 - 2004 Lögfræðingur á laga- og stjórnsýsluskrifstofu Eftirlitssofnunar EFTA
2000  Sérverkefni fyrir Samkeppnisdeild Framkvæmdastjórnar ESB (DG Competition)
1997 - 1999 Fulltrúi Andra Árnasonar hrl. - Lögfræðiskrifstofan Garðastræti 17
   
Menntun og réttindi: 
2000 LL.M. í Evrópurétti og samanburðarlögfræði frá European University Institute, Ítalíu
1998 Málflutningsréttindi fyrir hérðasdómi
1997 Cand.jur. frá Háskóla Íslands
1991 - 1992 Nám í frönsku við Université Paul Valéry, Frakklandi
1991 Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík


Tungumál:

Íslenska, norska, sænska, danska, enska, ítalska, franska, þýska

Félags- og trúnaðarstörf:

Formaður laganefndar Lögmannafélags Íslands 2010 til 2012

Í stjórn Íslandsdeildar Norræna lögfræðingaþingsins frá 2011

Varaformaður stjórnar Byr hf. 2010 til 2011

Formaður kærunefndar í málefnum háskólanema 2010 til 2013

Annað:

Dóra Sif hefur sérhæft sig í Evrópu- og EES rétti og veitt bæði stjórnvöldum og fyrirtækjum ráðgjöf á því sviði. Hún hefur einnig annast málflutning fyrir hönd íslenska ríkisins í EFTA dómstólnum og hefur flutt á annan tug mála fyrir þeim dómstóli og dómstólum ESB. Þá hefur hún veitt bæði stjórnvöldum og fyrirtækjum ráðgjöf varðandi beitingu ríkisaðstoðarreglna EES. Dóra Sif hefur einnig víðtæka reynslu á sviði samkeppnis- og fjarskiptaréttar, fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtæja auk fjármálaréttar. Dóra Sif sinnir reglulega stundakennslu við Háskólann í Reykjavík þar sem hún hefur kennt bæði Evrópurétt og samkeppni & ríkisaðstoðarreglur.

Dora_LinkedIn