Starfsmenn

Guðmundur Siemsen

Starfsferill:

2006 -  ADVEL lögmenn
2003 - 2006 Sýslumaðurinn í Kópavogi - fulltrúi
   
Menntun og réttindi: 
2015 Löggilding til starfa sem fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali 
2006 Málflutningsréttindi fyrir hérðasdómi
2003 Cand.jur. frá Háskóla Íslands
1998 Stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands

 

Tungumál:

Íslenska, enska, danska

 

Félags- og trúnaðarstörf:

Stjórnarformaður ADVEL lögmanna 2015-

Framkvæmdastjóri ADVEL lögmanna 2008-2013

 

Annað: 

Guðmundur hefur um nokkurt skeið einbeitt sér að málflutningi og hagsmunagæslu viðskiptavina lögmannsstofunnar hjá dómstólum og kærunefndum. Sérsvið Guðmundar eru málflutningur og réttarfar, eignarréttur og skipulagsmál, stjórnsýsluréttur, kauparéttur, samninga- og kröfuréttur, verktaka - og útboðsréttur og opinber innkaup.

 

LinkedIn