Starfsmenn

Jón Ögmundsson

Starfsferill:

2004 – ADVEL lögmenn
1998 - 2004 Lögmaður hjá AM praxis
1995 – 1998 Lögmaður hjá Harold Braxton & Associates Miami, Florida
1986 – 1992 Junior Chamber International, Inc. Framkvæmdarstjóri félagaþjónustu og þróunar (Executive Director, Member Development)
   
Menntun og réttindi: 
2015 Löggilding sem fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali 
2010 Hæstaréttarlögmaður
1999 Málflutningsréttindi fyrir hérðasdómi
1997 Málflutningsréttindi fyrir Alríkisdómstól (US Federal Court) fyrir Suður Flórída
1996 Málflutningsréttindi fyrir Áfrýjunardómstól District of Columbia (Washington)
1995 Málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti Flórídafylkis
1994 Juris Doctor í bandarískum lögum frá Háskólanum á Miami, Florida
1985 Cand.jur. frá Háskóla Íslands
1980 Menntaskólinn í Kópavogi, stúdent af málabraut


Tungumál:

Íslenska, enska, danska

Námskeið:

IBC Legal, Construction Law Summer School 2015 (FIDIC, EPC, Dispute resolution, international contracting)

Námskeið um FIDIC skilmála - Turnkey verkefni - Silfur bókin (2013)

Námskeið um sambankalánasamninga (LMA Loan Documentation) hjá Euromoney (2007)

Félags- og trúnaðarstörf:

Situr í stjórn nokkurra fyrirtækja og félaga. Er núverandi stjórnarformaður Búseta hsf.

Hefur haldið námskeið í ræðumennsku og aðstoðað við þjálfun á ræðuliðum Háskólans í Reykjavík í undirbúningi fyrir Philip C. Jessup International Law Moot Court Competition, 2007-2009

Hefur setið sem gerðardómsmaður í Gerðardómi Viðskiptaráðs Íslands.

Annað:

Jón hefur sérhæft sig í alþjóða viðskiptalögfræði og ráðgjöf fyrir fyrirtæki milli landamæra með starfsstöðar í fleiri en einu ríki. Jón hefur starfað sem stjórnandi hjá alþjóðlegum félagasamtökum, sem lögmaður í Bandaríkjunum og á Íslandi frá 1995 og unnið fyrir erlend jafnt sem innlend fyrirtæki. Jón hefur sérhæft sig á ýmsum sviðum þar sem unnið er milli landa, líkt og hugverkarétt, sjórétt, alþjóðaviðskipti og lánasamninga fyrirtækja. Þá hefur Jón sérhæft sig í atvinnu- og dvalarleyfum fyrir erlend fyrirtæki og eru ADVEL lögmenn með samstarfssamning við nokkrar stærstu alþjóðlegu stofur á því sviði, svo sem Fragomen og BAL.

 

LinkedIn