Starfsmenn

Ragnheiður Þorkelsdóttir

Starfsferill:

2008 – ADVEL lögmenn
2005 - 2008 DP lögmenn / DP fasteignir
2003 - 2005 Ríkisskattstjóri
2001 - 2003 Tollstjórinn í Reykjavík
   
Menntun og réttindi: 
2016 Diplóma Góðir stjórnarhættir - Viðurkenndir stjórnarmenn 
2006 Löggilding sem fasteigna-, fyrirtækja-og skipasali 
2006 Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi
2003 Cand.jur. frá Háskóla Íslands
1998 Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund

Tungumál:

Íslenska, enska

 

Félags- og trúnaðarstörf:

Framkvæmdastjóri ADVEL lögmanna frá árinu 2014 og stjórnarmaður frá sama tíma

Fulltrúi ADVEL lögmanna í dómnefnd Gulleggsins, sem er frumkvöðlakeppni Klak Innovits, árið 2015 og 2016

Ritnefnd Úlfljóts LIV 2001

Fulltrúi nemenda á deildarfundum lagadeildar HÍ 2000-2002

 

Annað:

Ragnheiður hefur sérhæft sig í félaga- og fyrirtækjarétti. Verkefni hennar eru helst á sviði almenns félagaréttar, áreiðanleikakannana, úttektar á stjórnarháttum, verðbréfamarkaðsréttar og regluvörslu, fjárhagslegrar endurskipulagningar og gjaldþrotaréttar. Ragnheiður fékk löggildingu sem fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali árið 2006 og starfaði sem slíkur fyrir DP Fasteignir 2006-2007 samhliða almennum lögmannsstörfum hjá DP Lögmönnum. Ragnheiður er jafnframt framkvæmdastjóri ADVEL lögmanna og situr í stjórn félagsins.

 

LinkedIn_Ragnheidur