Starfsmenn

Sigrún Helga Jóhannsdóttir 

 

Starfsferill:  
2005 – ADVEL lögmenn 
2004 Námsvist hjá Sýslumanninum í Hafnarfirði
2004 Námsvist hjá Nestor lögmannsstofu
   
Menntun og réttindi: 
2016 Diplóma Góðir stjórnarhættir - Viðurkenndir stjórnarmenn
2015 Löggilding sem fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
2006 Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi
2005 Cand.jur. frá Háskóla Íslands
2004 Nám í evrópurétti og samningarétti við Kaþólska háskólann í Leuven
1999 Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð

 

Tungumál:

Íslenska, enska, danska

Námskeið:

International Corporate Governance. Námskeið hjá Lögmannafélagi Íslands. Kennari Jochem van Rijn. (2015)

Loan documentation - mastering the Legal Issues. Námskeið hjá Euromoney Legal Training í London UK. Kennari Sue Wright. Námskeið í skjalagerð lánasamninga. (2007)

MiFID (Markets in Financial Instruments Directive). Þriggja daga námskeið á vegum Intelligence Secured. Kennari George Lekatis. (2007)

Lestur og greining ársreikninga - grundvallarhugtök og kennitölur. Námskeið fyrir lögmenn og lögfræðinga haldið af Intellecta ehf. Kennari Einar Guðbjartsson Ek.lic. (2006)

Félags- og trúnaðarstörf:

Stjórn Borgunar hf. frá 2014. Sat áður í stjórn Borgunar hf. á árunum 2010-2013

Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands 2004-2005

Philip C. Jessup málflutningslið Lagadeildar Háskóla Íslands 2004-2005

Stúdentaráð Háskóla Íslands 2003-2005, ritari ráðsins starfsárið 2003-2004

Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands, ritari stjórnar 2003-2004

Námsnefnd lagadeildar 2002-2004

Nemendastjórn Nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð (N.F.M.H.) 1998-1999

Skólastjórn Menntaskólans við Hamrahlíð, fulltrúi nemenda 1997-1999

Annað:

Sigrún Helga hefur sérhæft sig í félaga- og fjármunarétti. Helstu verkefni hennar varða verðbréfamarkaðsrétt og regluvörslu, stjórnarhætti fyrirtækja, fjármögnun fyrirtækja, hluthafasamninga og skipulag félaga. Sigrún hefur sinnt stuðningi ADVEL við sprotafyrirtæki með aðstoð við frumkvöðla og fyrirlestrum fyrir þátttakendur í frumkvöðlakeppninni Gulleggið og viðskiptahröðlunum Startup Reykjavík og Startup Energy. Þá hefur Sigrún stýrt starfsmönnum ADVEL við framkvæmd áreiðanleikakannana. Sigrún sat í stjórn Borgunar frá 2010-2013 og aftur frá desember 2014. Þá sat hún í endurskoðunarnefnd félagsins starfsárið 2012-2013.

 

LinkedIn