Starfsmenn

Sigurður Valgeir Guðjónsson

Starfsferill:

2010 – ADVEL lögmenn
2008 - 2010 Capacent Glazier hf. - eigandi
2006 - 2008 Lögfræðingur og verkefnastjóri hjá Glitni banka hf. 
2004 - 2006 Lögfræðingur hjá Kaupþingi banka í Lúxemborg
1999 - 2004 Lögfræðingur hjá Kaupþingi banka
   
Menntun og réttindi: 
2000 Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi
1999 Cand.jur. frá Háskóla Íslands
1994

Stúdentspróf frá Menntskólanum í Reykjavík

Félagsstörf:

Stjórnarformaður í Capacent

Stjórnarformaður í Brammer á Íslandi ehf. 

Stjórnarformaður í Centra hf.  


Annað:

Sigurður hefur sótt fjölda námskeiða um gerð fjármögnunarsamninga, kaup og sölu fyrirtækja og framkvæmd áreiðanleikakannana.