Starfssmenn

Stefán Þór Ingimarsson

Starfsferill:

2009 – ADVEL lögmenn
2000 - 2004 Fulltingi lögfræðiþjónusta
1999 Lögvísi
1998 VÍS
   
Menntun og réttindi: 
2015 Löggilding sem fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali 
2006 -  Doktorsnám við viðskiptalögfræðideild Tilburgarháskóla
2005 LL.M. International Economic and Buisness Law frá Groningen Háskóla (Cum laude)
2000 Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi
1999 Cand.jur. frá Háskóla Íslands

 

Tungumál:

Íslenska, enska, danska, sænska, hollenska

Námskeið:

Recent Developments in Corporate and Securities Takeover law, Anton Philips Fund, Center for Company Law, 5. nóvember 2007

Large Shareholdar Involvement in Corporate Governance, Anton Philips Fund, Center for Company Law, 12. júní 2006

Annað:

Stefán hefur starfað sem lögmaður síðan 1999 en var í námsleyfi á árunum 2004 til 2009. Stefán lauk LL.M. gráðu í International Economic and Business Law frá Groningen háskóla í Hollandi. Þá sinnir hann meðfram starfi doktorsnámi við viðskiptalögfræðideild Tilborgarháskóla í Hollandi. Doktorsverkefni Stefáns er á sviði stjórnarhátta fyrirtækja og byggir á samanburðarrannsóknum á stöðu stjórnenda í nokkrum nágrannalöndum okkar, þegar kemur að ábyrgð vegna starfa þeirra og mögulegri vátryggingavernd. Stefán var þátttakandi á málþingi Tilborgarháskóla 15. maí 2014 sem bar yfirskriftina Symposium Post-crisis executive service contracts in a comparative perspective. Þá var hann greinarhöfundur að kafla í samnefndri bók sem gefin var út í kjölfarið.

 

LinkedIn