Starfsmenn

Davíð Örn Sveinbjörnsson

Starfsferill:

2011 – ADVEL lögmenn 
2015- Aðjúnkt við Háskóla Íslands
2012-2015 Stundakennari við Háskóla Íslands
2011, 2014 Stundakennari við Háskólann á Bifröst
2010 Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum
2008-2010 Sjálfstætt starfandi lögfræðiráðgjafi
2008  Aðstoðakennari við lagadeild Háskóla Íslands
2005-2008 Lögfræðisvið Orkuveitu Reykjavíkur
   
Menntun og réttindi: 
2013 Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 
2010 LL.M. í Alþjóðalögum frá Georgetown University School of Law
2009 Mag.jur. frá Háskóla Íslands
2007 BA.jur. frá Háskóla Íslands
2003 Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð


Tungumál:

Íslenska, enska, danska og norska.

Námskeið:

Upplýsingalögin: Aðgangur að gögnum og undanþágur, LMFÍ, Reykjavík (2014)

UN Office of Legal Affairs Treaty Section Seminar on Treaty Law and Practice, New York, NY (2010)

The Future of Animal Law, Boston, MA (2010)

Félags- og trúnaðarstörf:

Situr í stjórn Capretto ehf. (2015-)

Situr í stjórn félagasamtakanna Samhjálpar (2015-)

Situr í stjórn félagasamtakanna Skógarmenn KFUM (Vatnaskógur) (2013-)

Sat í stjórn Landssambands Æskulýðsfélaga 2008-2009

Formaður svæðisstjórnar AIESEC í Háskólanum í Reykjavík 2006-2007

Greinaskrif:

"Executive Service Contracts; The Icelandic Perspective in Danish Contrast", ásamt Stefáni Þór Ingimarssyni, birt í ritinu "Executive Directors, Remuneration in Comparative Perspective", ritstýrt af Christoph van der Elst, 2015

"Verndun hugvits og hugmynda" birt í Morgunblaðinu, 27. apríl 2015

"Skattaívilnanir vegna gjafa til mannúðar- og menningarmála" birt í Morgunblaðinu, 27. janúar 2014

"Er Ísland aðlaðandi fjárfesting?" birt í Morgunblaðinu, 3. janúar 2012

Annað:

Davíð Örn hefur sérhæft sig í alþjóðaviðskiptum, alþjóðlegum einkamálarétti og þjóðarétti. Að auki hefur hann í störfum sínum unnið mikið á sviði hugverkaréttar, félagaréttar og vátryggingaréttar. Hann hefur reynslu af samningaviðræðum og flókinni samningagerð á milli erlendra og innlendra aðila og á alþjóðavettvangi.

 

LinkedIn