Starfsmenn

Hrafnhildur Kristinsdóttir

Starfsferill:

2014 - ADVEL lögmenn
2009 - 2014 LOGOS lögmannsþjónusta
2007 Lagastofnun Háskóla Íslands
2006 - 2007 Lex lögmannsstofa
2006 Lögmenn Laugardal
2005 Lögfræðideild Íslandsbanka
   
Menntun og réttindi: 
2014 LL.M. í European Business Law frá Háskólanum í Lundi
2009 Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi
2008 Mag. Jur. frá Háskóla Íslands
2003 - 2004 Nám í lögfræði við Háskólann í Kaupmannahöfn
2002 Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð

 

Tungumál:
Íslenska, enska, danska, sænska, ítalska

Félags- og trúnaðarstörf:

Prófdómari í Evrópurétti við Háskólann á Bifröst (2014)

Tók þátt í European Law Moot Court Competition fyrir hönd lagadeildar Háskólans í Lundi (2013-2014)

Aðstoðaði við þjálfun á ræðuliðum Háskóla Íslands í norrænu málflutningskeppninni (2008 og 2009)

Tók þátt í norrænu málflutningskepninni fyrir hönd lagadeildar Háskóla Íslands (2007)

Alþjóðaritari í stjórn Orator (2005-2006)

Annað:

Hrafnhildur hefur sérhæft sig í Evrópurétti með áherslu á viðskiptatengd svið. Hún hefur töluverða reynslu af málflutningi og réttarfari og hefur í störfum sínum lagt áherslu á úrlausn ágreiningsmála fyrir dómstólum og kærunefndum, sér í lagi á sviðum skaðabótaréttar, samninga- og kröfuréttar, vinnuréttar og gjaldþrotaréttar.