Starfsmenn

Margeir Valur Sigurðsson

Starfsferill:

2013 – ADVEL lögmenn
2013 Skattrannsóknarstjóri ríkisins 
2009 - 2012 Securitas
   
Menntun og réttindi: 
2014 Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi
2013 M.L. í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík
2012 Lagadeild Háskólans í Kaupmannahöfn
2011 B.A. í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík
2002 Stúdentspróf frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ


Tungumál:
Íslenska, enska

Félags- og trúnaðarstörf:
Lögfræðiþjónusta Lögréttu, skattadagur Lögréttu 2013

Annað:

Margeir Valur hefur sérhæft sig í innlendum og alþjóðlegum skattarétti, félagarétti og gjaldeyrismálum. Hann hefur veitt innlendum og erlendum aðilum aðstoð og ráðgjöf í deilum við skattyfirvöld ásamt almennri ráðgjöf á sviði skattaréttar. Þá hefur hann unnið með flókin lögfræðileg álitaefni fyrir innlenda og erlenda aðila tengd gjaldeyrismálum. Margeir Valur hefur jafnframt setið ýmis námskeið tengd skattarétti og gjaldeyrismálum, þ.á m. námskeið um milliverðlagningu, tvísköttunarsamninga o.fl. Þá hefur hann haldið fyrirlestra um skatta- og félagarétt á Startup Reykjavík og Gullegginu.

 

LinkedIn