Starfsmenn

Þórdís Bjarnadóttir

Starfsferill:

2012 - ADVEL lögmenn
2009 - 2012 Viðskiptaráð Íslands
   
Menntun og réttindi: 
2016 Próf í verðbréfaviðskiptum
2013 Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi
2007 M.L. frá lagadeild Háskólans í Reykjavík
2005 Skiptinám við Háskólann í Salsborg
2005 B.A. frá lagadeild Háskólans í Reykjavík
2001 Stúdentspróf frá Kvennaskólanum í Reykjavík

Tungumál:

Íslenska, enska og danska

Félags- og trúnaðarstörf:

Formaður ELSA á Íslandi (European Law Student Association) 2005-2006

Annað:

Þórdís hefur í starfi sínu lagt áherslu á ráðgjöf til fyrirtækja, hvort sem er á sviði samningagerðar, félagaréttar, lánasamninga eða vegna yfirtöku og samruna. Hún hefur sérhæft sig á sviði gjaldeyrismála og veitt bæði innlendum og erlendum fyrirtækjum ráðgjöf á því sviði. Auk þess sem hún hefur annast almenna umsýslu vegna bæði innlendra og erlendra fyrirtækja.

 

LinkedIn