Advel Lögmenn

Starfssvið

ADVEL lögmenn hafa um árabil einbeitt sér að lögfræðiráðgjöf í tengslum við atvinnulífið og rekstur fyrirtækja. Með sérþekkingu og reynslu á fjölmörgum sviðum lögfræðinnar getum við komið til móts við allar þarfir viðskiptavina okkar og ráðið þeim heilt.

Þá tryggir alþjóðlegt samstarf ADVEL á sviði Globalaw viðskiptavinum stofunnar greiðan aðgang að úrvals lögfræðiráðgjöf í 80 löndum heimsins.

ADVEL lögmenn nálgast viðfangsefni sín út frá sjónarhóli viðskiptavina stofunnar og vinna sameiginlega að því að tryggja hagsmuni þeirra sem best.