Starfssvið

Eignarréttur og skipulagsmál

Í krafti sérþekkingar sinnar á fasteignakaupalögum, jarðalögum, landamerkjalögum, skipulagslöggjöf o.fl. geta sérfræðingar ADVEL veitt viðskiptavinum sínum alhliða ráðgjöf í öllum málum er varða fasteignir og jarðir.  


Meðal helstu verkefna starfsmanna ADVEL á sviði fasteignakaupa- og eignarréttar er samninga- og skjalagerð vegna kaupa, sölu, leigu, veðsetningar og annarra ráðstafana fasteigna og lausafjár, auk hagsmuna- og réttargæslu viðskiptavina stofunnar fyrir dómstólum og stjórnvöldum.

Helstu tengiliðir