Starfssvið

Fjárhagsleg endurskipulagning

Lögmenn ADVEL veita viðskiptavinum stofunnar hvers kyns ráðgjöf í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu. ADVEL hefur haft umsjón með umfangsmiklum verkefnum á sviði greiðslustöðvunar, gjaldþrotaskipta og nauðasamninga. Sérþekking lögmanna ADVEL á sviði banka- og fjármálaréttar, fullnusturéttar og skuldaskila gerir þeim kleift að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi ráðgjöf vegna fjárhagslegra erfiðleika og getu til að hafa umsjá með umfangsmiklum og flóknum verkefnum á þessu sviði.

Helstu tengiliðir