Starfssvið

Fjarskiptaréttur

ADVEL lögmenn veita ráðgjöf á sviði fjarskiptaréttar. Starfsmenn stofunnar hafa reynslu af því að veita fjarskiptafyrirtækjum ráðgjöf og annast hagsmunagæslu þeirra gagnvart stjórnvöldum og eftirlitsaðilum, s.s. Póst- og fjarskiptastofnun og Samkeppniseftirlitinu.

Helstu tengiliðir