Starfssvið

Málflutningur og réttarfar

Lögmenn ADVEL lögmanna annast málflutning fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og opinberar stofnanir fyrir héraðsdómstólum landsins, Hæstarétti Íslands og EFTA dómstólnum. Við höfum víðtæka reynslu af málflutningsstörfum á öllum þeim sviðum er við störfum á.

Helstu tengiliðir