Starfssvið

Samninga- og kröfuréttur

Starfsmenn ADVEL hafa umtalsverða reynslu af hvers konar ráðgjöf og samningagerð fyrir fyrirtæki. Það hefur sýnt sig að því fyrr sem lögmenn koma að vandamálum, sem tengjast t.d. viðskipta- og samstarfssamningum, eða nauðsynlegum breytingum hjá fyrirtækjum, þeim mun líklegra er að farsæl lausn náist.

Vönduð samningsgerð þar sem tekið er á öllum þeim vandamálum sem fyrirséð er að geti komið upp getur oftar en ekki komið í veg fyrir tímafrekar og kostnaðarsamar þrætur og jafnvel málaferli.

Helstu tengiliðir