Starfssvið

Sjó- og flutningaréttur

Lögmenn ADVEL veita viðskiptavinum stofunnar ráðgjöf á sviði sjó- og flutningaréttar og hafa um árabil annast samningagerð og hagsmunagæslu fyrir innlend og erlend skipa- og útgerðafélög fyrir stjórnvöldum og dómstólum.

Helstu tengiliðir