Starfssvið

Skaðabótaréttur

Lögmenn ADVEL hafa einkum gætt hagsmuna fyrirtækja og opinberra aðila á sviði skaðabótaréttar, hvort heldur sem er vegna bótakrafna sem beint er að þeim eða vegna bótakrafna þeirra á hendur þriðja aðila. Þá hafa lögmenn ADVEL sérþekkingu á sviði vátryggingaréttar sem gerir þeim kleift að gæta hagsmuna viðskiptavina stofunnar gagnvart tryggingafélögum.

Helstu tengiliðir