Starfssvið

Stjórnsýsluréttur

Sérfræðingar ADVEL búa yfir mikilli reynslu af þeim málaflokkum sem þarfnast úrlausnar hjá sveitarfélögum s.s. skipulagsmál, barnaverndarmál, útboðsmál, samkeppnisréttarmál og jafnréttismál svo dæmi séu tekin. Þá höfum við verið jafnt sveitarfélögum sem opinberum stofnunum til fulltingis og ráðgjafar um stjórnsýslu- og skipulagsmál af ýmsu tagi.

Helstu tengiliðir