Starfssvið

Verktakaréttur og útboð

Sérfræðingar ADVEL hafa veitt verkkaupum og verktökum alhliða ráðgjöf við gerð verksamninga og framkvæmd útboða og gætt hagsmuna þeirra í ágreiningsmálum sem af þeim spretta, hvort heldur sem er fyrir gerðardómum eða almennum dómstólum. Með faglegri ráðgjöf um val á útboðsleið, framsetningu útboðsgagna og rýni verksamninga má draga mjög úr líkum á að upp komi ágreiningur, sem getur reynst öllum hlutaðeigandi tímafrekur og kostnaðarsamur. 

Helstu tengiliðir